- Advertisement -

Efnisorð

Mannlíf

Lítil saga af Bubba Morthens

Ég hef lengi þekkt til Bubba Morthens. Vorum nágrannar á unglingsárunum. Vorum snemma málkunnugir og kannski má ég kalla Bubba kunningja minn. Jæja, þegar Bubbi hafði sent frá sér Konuplötuna bjó ég…

Hernámssetið fær eina og hálfa milljón

„Það var stór dagur á miðvikudaginn og nú eru spennandi tímar fram undan hjá Hernámssetrinu,“ segir Guðjón Sigmundsson í Hernámssetrinu að Hlöðum í Hvalfirði. „Í gær fengum við styrk úr…

Dodda Maggý fékk styrk

Erró afhenti í gær myndlistarkonunni Doddu Maggý viðurkenningu úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn við opnun sýningar sinnar, Svart og hvítt, í…

„…heim til hans, til Íslands“

„Við búum saman í einu herbergi við Klapparstíg. Við stefnum á að eignast saman eigið húsnæði.“

Viðmælandinn er Mercy, sem hefur starfað við umönnun aldraða í þrjú ár, en starfaði áður við hreingerningar. „Við spjölluðum á netinu í tvö ár áður en hann kom til Senegal. Ef við eigum að gifta…

Keypti úlpu á 440 þúsund

- sem hún hefur ekki notað og vill nú selja úlpuna á 290 þúsund

„Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, auglýsti fyrir skemmstu ónotaða úlpu til sölu á 290 þúsund krónur. Um er að ræða úlpu úr smiðju Mr & Mrs Italy sem Ágústa segir að kosti 3.540 evrur…

Louisa og Lennon á sama uppboði

Mörg áhugaverð verk eftir naivista verða einnig á uppboðinu auk verka gömlu meistaranna.

Á haustuppboði Gallerí Foldar verða boðin upp 104 verk af ýmsum toga. Sérstaka athygli vekur að boðin verða upp mörg góð pappírsverk. Þar má sértaklega nefna þrjú verk eftir Þorvald Skúlason, fallega…

Draumur að spila fyrir fullum velli

Hallbera Guðný Gísladóttir er í íslenska landsliðinu sem spilar sinn þýðingarmesta leik á…

„Að mínu mati er gríðarlega mikilvægt að fá stuðning úr stúkunni. Ég hef upplifað að spila bæði fyrir hálftómum velli og svo næstum því fullum velli og það er mikill munur. Á móti liði eins og…

Skotið: „Hvað er skakkt við þessa mynd?“

Skot dagsins á Karl Ágúst Úfsson: „Árið 1997 var Spaugstofan kærð fyrir guðlast eftir að hafa skopast að guðspjöllunum og þurfti að sæta lögreglurannsókn fyrir vikið. Þeir sem stóðu að kærunni voru…

Skrípasetning dagsins

„Þá hefur núverandi heilbrigðisráðherra lagt áherslu á að forgangsraða í þágu geðheilbrigðismála og heilsugæslunnar um land allt.“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í óvenju langri og…

Ástþór stýrir HönnunarMars

Hönnunarmiðstöð Íslands hefur ráðið Ástþór Helgason í stöðu stjórnanda HönnunarMars. Ástþór hefur víðtæka reynslu á sviði hönnunar við sýningastjórnun, viðburðastjórnun og rekstri. Hann hefur sinnt…

„Við viljum Bjögga“ – Ævintýri saman á ný

Hálf öld frá Popphátíðinni í Laugardalshöll þar sem Björgvin Halldórsson og Ævintýri sigruðu allt og…

„Við viljum Bjögga, Við viljum Bjögga,“ var öskrað í Laugardalshöllinni í september 1969 þegar þar var haldin Popphátíðin og Björgvin Halldórsson og hljómsveitin þar sem hann var söngvari,…

Seyðisfjörður er bara öðruvísi

Seyðisfjörður er í raun ekki bara öðruvísi. Hann er allt öðruvísi. Eftir að hafa komið við eða gist í eða á Akureyri, Dalvík, Ólafsfirði, Siglufirði, Húsavík, Egilsstöðum, Reyðarfirði, Eskifirði,…

Innflytjendur í stríði á HM

Fögnuður Xherdan Shaqiri þegar hann skoraði sigurmark Svisslendinga gegn Serbíu dró fram hvers vegna þessi ákafa undiralda var í leiknum, sem var með 3:3 jafntefli Portúgal og Spánar líklega besti…

Íslenska liðið skuldar okkur ekkert

Þrátt fyrir tapið gegn  landsliði Nígeríu skuldar íslenska landsliðið þjóð sinni ekki neitt. Í áraraðir hefur liðið yfirstigið ótrúlegar hindranir með mikilli fórnfýsi og þrátt fyrir fyrsta…

Vindill frá útgerðinni, nei takk

Það var sjómannadagur og við vorum á sjó. Þannig var þetta bara. Á sjómannadaginn voru sjómenn, einkum togarasjómenn, á sjó. Þeirra börn voru því án pabba síns þegar börn annarra höfðu pabbann með…

Brjóta niður kastalann og dreifa valdinu

„Svo er ekki amalegt að vera yngsti borgarfulltrúinn og samkvæmt minni bestu vitund, sú fyrsta af…

Einn helsti sigurvegari kosninganna var Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokks Íslands, í Reykjavík. Hún er eðlilega alsæl og sendi frá sér þakkarávarp. „Takk elsku félagar fyrir…

Páll Óskar: „Sniðgöngum Eurovision 2019“

Kæra RÚV. Nýtið þetta tækifæri og mótmælið með fjarveru ykkar / okkar Íslendinga. Þessu…

„Sniðgöngum Eurovision 2019. RÚV gæti gert margt frábært við peningana: Meira tónlistarefni, jafnvel okkar eigin íslensku lagakeppni, leikið efni sem og barnaefni á RÚV. Að sleppa einni Eurokeppni er…

Kapítóla kemur út að nýju

Sagan sem Íslendingar hafa elskað í yfir heila öld

Skáldsagan Kapítóla kom fyrst út á íslensku árin 1986-97 sem framhaldssaga í vestur-íslenska vikublaðinu Heimskringla í Winnipeg. Sumarið 1897 kom bókin öll út vestra og árið 1905 kom hún svo út hjá…

Refsingin í Dómkirkjunni

Það er hálf öld, fimmtíu ár, í dag frá því ég fermdist í Dómkirkjunni. Prestur var séra Óskar Þorláksson. Hann var eflaust ágætur en ég og hann áttum ekki vel saman. Best er að taka fram og játa að ég…

Leiðsögn sýningarstjóra

Leiðsögn með Aldísi Arnardóttur sýningarstjóra sýningarinnar Líðandin – la durée, verður á sunnudag 15. apríl kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Á sýningunni eru mörg sjaldséð verk,…

Náttúruminjar eru enn á götunni

„Framtíðarhúsnæði fyrir sýningahald hefur enn ekki verið tryggt,“ segir Ríkisendurskoðun um stöðu Náttúruminjasafns Íslands, en það var stofnað árið 2007 og hefur verið á hrakhólum allar götur síðan.…

Er Íslandsvarðan gæluverkefni?

Alls ekki segir borgarmeirihlutinn, þvert á skoðanir Sjálfstæðisflokksins. Kemur niður á…

Ósætti gætir innan borgarráðs um hvort rétt sé að borgin kaupi verkið Íslandsvörðuna, eftir Jóhann Eyfells, og greiði 27,5 milljónir fyrir. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarráði lögðu til að í…

Vilja vestnorræna söngbók með nótum

 Samfélag „Ríkisstjórn Íslands er hvött til að beita sér fyrir því að vestnorræn söngbók verði gefin út með lögum á þjóðtungum landanna þriggja,“ segir í þingsályktun sem lögð hefur verið fram á…

Síðustu dagar Kjarvalssýningar

Mannlíf Sýningunum Kjarval – lykilverk og Leiðangur eftir Önnu Líndal á Kjarvalsstöðum lýkur laugardaginn 30. desember. List Önnu Líndal er marglaga og samsett. Þetta á jafnt við um myndefni…

Leiðangur með leiðsögn

Mannlíf Leiðsögn um sýninguna Leiðangur með Ólöfu K. Sigurðardóttur, sýningarstjóra og safnstjóra Listasafns Reykjavíkur, og Gerlu – Guðrúnu Erlu Geirsdóttur myndhöfundi. Gerla fjallar um feminísk…

Ólafur tekur við FH

Mannlíf Ólafur Kristjánsson, fyrrum þjálfari Randers í Danmörku og þar áður Breiðabliks, mun, samkvæmt hafnfirskum heimildum, taka við þjálfun FH. Þetta mun verða tilkynnt mjög fljótlega. Heimir…

Reykjavík kostar legstein við leiði Elku

Mannlíf Reykjavíkurborg hefur samþykkt að heiðra minningu Elku Björnsdóttur verkakonu með því að reisa minningarmark við gröf hennar í Hólavallagarði við Suðurgötu, á fæðingardegi hennar 7.…

Hin rotna Reykjavík

Sverrir Guðjónsson og Elín Edda Árnadóttir, íbúar í Grjótaþorpinu, sendu borgarstjóra eftirfarandi skeyti: Opið skeyti til Borgarstjórnar Reykjavíkur, Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu,…

Gestum fjölgar í Listsafni Reykjavíkur

Tæplega 28 þúsund gestir lögðu leið sína í Listasafn Reykjavíkur í nýliðnum júnímánuði. Er þetta aukning um rúm 43% frá sama mánuði í fyrra. Mest er aðsóknin í Hafnarhús við Tryggvagötu…

Börn í hættu, en ekki örugg

- fjöldi öryggishliða reyndist óöruggur. Hlið standast engar kröfur.

Þrjú af hverjum fjórum öryggishliðum, sem eru ætlað að verja börn falli, standast ekki kröfur og hafa verið tekin úr umferð. Neytendastofan, í samstarfi við önnur eftirlitsstjórnvöld, ákvað að…

Hvar endar Skagafjörður?

- skipulagðar ferðir enda flestar við Glaumbæ. Sauðkræklingar vilja fleiri ferðamenn.

„Halda mætti að Skagafjörður endi við Glaumbæ,“ sagði kona sem starfar við ferðaþjónustu á Sauðárkróki. Fleira tala á sama veg. Heimamenn segja flestar rútur, það eru skipulagðar ferðir með…

Hinn próflausi Eiður Smári

Eið Smára Guðhjonsen langar að miðla af mikilli reynsli sinni og kunnáttu til íslenskra kanttspyrmanna og kvenna. Hann dreymir um starf sem Knattspyrnusambandið hyggst stofna til. Böggull fylgir…

KSÍ ræður bara ekki við þetta

Ekki veit ég hvert hugarfar þeirra er sem ráða ferðinni hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Og hvert sem það er er fólki þar á bæ lífsins ómögulegt að ætla báðum kynum það sama. Vilborg Júlía…

Elti ekki upp náttúru

- Þorri Hringsson opnar sýningu á nýjum málverkum í Gallerí Fold laugardaginn 29. apríl kl. 15.

Á sýningunni gefur að líta ný landslags málverk sem Þorri hefur unnið á síðustu misserum. Verk Þorra eru flest frá Haga í Aðaldal þar sem hann er með vinnustofu. Aðspurður segir Þorri að hann vilji…

Uppgötvaðu þitt peninga DNA

Þessi vinnustofa er fyrir þig ef þú:

Sniðugt námskeið fyrir þá sem láta peninga stjórna sinni líðan. Peningaáskoranir Rannsóknir hafa sýnt að við glímum öll við einhverjar áskoranir tengdar peningum. Það er staðreynd sem er óháð…

Gengið um Dæmisögur og vöruhönnun

Sigríður Sigurjónsdóttir sýningarstjóri segir frá vöruhönnun á Íslandi og gengur með gestum um sýninguna Dæmisögur - vöruhönnun á 21. öld, sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum. Í hönnunarfaginu er…

Sigmundi Davíð líst illa á stríðstal

Vangaveltur um hvort Bretland og Spánn geti farið í stríð.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson veltir fyrir sér hvort að allt þetta stríðstal endi vel eða… á Facebook síðu sinni. Mér líst ekkert á allt þetta stríðstal. Vangaveltur um hvort Bretland og Spánn geti…

Khloe Kardashian er tilbúin í annað hjónaband

Khloe er yfir sig ástafangin.

Khloe segist vera tilbúin í annað hjónaband með körfuboltamanninum Tristan Thompson. Parið hefur verið sama í rúmlega 7 mánuði. Þótt að sambandið hafi ekki staðið yfir lengi, þá ítrekar hún að það…

Gary Neville svarstýnn á sitt félag

Gary Neville reiknar ekki með að sínu gamla félagi auðnist að vinna sér sæti í Meistaradeildinni. Sama gildir um Arsenal. Neville reiknar með að röð fjögurra efstu liðanna verði þessi; Chelsea,…

Mannlífið: 500 kílómetrar og fimmtán kíló

- hef náð háleitum markmiðum og ætla að halda áfram.

Um áramót ákvað ég að helga sjálfum mér janúarmánuð. Ég tók að ganga alla daga og ég gekk og gekk. Takmarkið var að eflast og léttast. Það tókst með ágætum. Síðan hef ég haldið áfram og sett…

Er Katie Holmes og Jamie Foxx par eða?

Mynd náðist loksins af parinu á snæðingi í New York.

Einhvern veginn hefur Katie Holmes og Jamie Foxx tekist í næstum fjögur ár að hittast eða vera saman án þess að nokkur mynd sé til af þeim til sönnunar... fyrr en nú!   Parið náðist á mynd snæðandi…

Svangir karlar kjósa sverar konur

- sú er niðurstaða vísindarannsóknar

Fæðuframboð virðist hafa áhrif á makaval karlmanna ef marka má rannsókn sem gerð var í Bretlandi. 61 háskólanemi tók þátt í tilrauninni þar sem þeir voru beðnir um að segja hversu hungraðir þeir voru…

Helgin: Gísli Marteinn og tíu ára bensínstöðin

- léttleiki á laugardegi

Gísli Marteinn Baldursson, þáverandi borgarfulltrúi, sagðist viss, árið 2006, um að bensínstöð N1, við hlið Umferðarmiðstöðinnar, yrði á bak og burt árið 2016. Það er í fyrra. Stöðin stendur enn. Og…

„Ég er í sjokki,“ segir Margrét Rósa sem missir Iðnó

- vildi halda áfram en var úthýst. Sextán farsæl ár að baki

Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkur hefur ákveðið að Margrét Rósa Einarsdóttir, sem hefur verið vert í Iðnó í sextán ár, skuli pakka saman og vera á brott í október í haust. Þetta…

Swansea verðleggur Gylfa Þór á fjóra milljarða

- Everton og West Ham hafa sýnt honum mikinn áhuga

Svo kann að fara að Swansea neyðist til að selja Gylfa Þór Sigurðsson, sinn mikilvægasta leikmann, að lokinni leiktíð. Félagið hefur gefið út að komi til þess muni hann ekki kosta minna en 30…

Dæmisögur – Vöruhönnun

Samsýning sex vöruhönnuða, Dæmisögur – Vöruhönnun á 21. öld, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum, laugardaginn 4. mars kl. 16.00. Sigríður Sigurjónsdóttir sýningarstjóri…

Björgvin Gíslason: Ég er hippi og letingi

Björgvin Gíslason, gítarleikari og tónlistarmaður, var gestur í þætti mínum, Sprengisandur, 4. september 2011, þann dag varð Björgvin sextugur. Þegar ég réði mig til Bylgjunnar var uppi hugmynd að…

Arkitektúr sem fólk elskar að hata

Hildigunnur Sverrisdóttir arkitekt opnar og leiðir umræður um hlutverk arkitektúrs í ljósi þeirra átaka sem oft spretta upp varðandi nýbyggingar og endurgerðir eldri húsa í ný hlutverk. Litið…

Louisa á uppboð

Listmunauppboð verður í Gallerí Fold á mánudaginn 20. febrúar og byrjar klukkan átján. Á uppboðinnu verður sérstakur flokkur með Reykjavíkurmyndum eftir ýmsa listamenn, m.a.nokkrar myndir eftir Jón…

Sýningarstjóraspjall á Kjarvalsstöðum

MANNLÍF Ólöf K. Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, ræðir við gesti um sýninguna Jóhannes S. Kjarval: Hugur og heimur, í dag klukkan 15:00. Á sýningunni gefst tækifæri til að kynnast…

Óvenju mörg verk eftir konur

MANNLÍF Næstkomandi mánudagskvöld, 22. febrúar, kl. 18 verður 97. uppboð Gallerís Foldar, að Rauðarárstíg 14. Að þessu sinni mun sýning á verkunum hefjast degi fyrr en venja hefur verið, eða…

Húbert Nói í Galleríi Gróttu

Mannlíf Reykjavík 1985-1990 er yfirskrift sýningar Húberts Nóa Jóhannessonar sem verður opnuð í Gallerí Gróttu fimmtudaginn 11. febrúar kl. 17. Á sýningunni eru nokkur verka Húberts Nóa sem unnin eru…

Skapaðu þitt eigið listaverk á Safnanótt

Mannlíf Það verður mikið um að vera í Listasafni Reykjavíkur á Safnanótt. Við opnum glæsilega Kjarvalssýningu á Kjarvalsstöðum og þar mun starfsfólk safnsins leiða gesti um sýninguna sem inniber…

FKA: Heiðra Birnu Einarsdóttur

Atvinnulíf Viðurkenningur Félags kvenna í atvinnulífinu fékk Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka. „Birna útskrifaðist sem stúdent frá Verzlunarskóla Íslands, viðskiptafræðingur frá HÍ og…

Minni ánægja með Ólaf Ragnar

Samfélag Færri segjast vera ánægðir með störf Ólafs Ragnars Grímssonar nú en í langan tíma. Að sama skapi segjast fleiri vera óángæðir með forsetann nú en lengi áður. Ólafur Ragnar hefur eigi að…

Landsleikur í lestri

Mannlíf Landsleikurinn Allir lesa fer nú fram í annað sinn, að þessu sinni á þorra. Keppnin hefst á bóndadaginn, föstudaginn 22. janúar og lýkur á konudaginn, sunnudaginn 21. febrúar. Opnað var fyrir…

Undirbúa varnir gegn flensunni

Mannlíf Pantaðir hafa verið 5.000 skammtar af inflúensubóluefni til viðbótar við þá 60.000 skammta sem þegar hefur verið dreift um landið. Bóluefnið er nú tilbúið til afhendingar hjá Distica og eru…

Staðnað stórveldi í Vesturbæ

Mannlíf Fyrir alla KR-inga voru lok leiktímabilsins árið 1999 hreint ótrúlegt. Félagið sigraði í öllu. Varð bæði Íslandsmeistari í karla- og kvennaflokki og eins bikarmeistarar karla og kvenna. Muni…

Frítt á Kjarvalsstaði

Menning Listasafn Reykjavíkur býður ókeypis aðgang á sýninguna Út á spássíuna – textar, skissur, og pár í list Kjarvals til sýningarloka, sunnudagsins 3. janúar 2016. Sýningin beinir sjónum að efninu,…

Enn af jólasamlokunum

Mannlíf „Ég var að vinna á hóteli á Laugavegi þann 24. og það var fólk sem keypti af mér samloku með skinku og osti um kvöldið. Við hringdum í flesta staði sem voru opnir og merktum við þegar þeir…

Horft inní hvítan kassa

Mannlíf Sýningunni Horft inní hvítan kassa lýkur sunnudaginn 3. janúar í B og C sölum Hafnarhússins. Á sýningunni eru verk sem safnið hefur nýlega eignast eftir myndlistarkonuna Katrínu Sigurðardóttur…

Íslenskur vinnumarkaður mjög kynjaskiptur

Samfélag „Síðastliðna áratugi hefur atvinnuþátttaka kvenna aukist jafnt og þétt. Einkennandi fyrir íslenskan vinnumarkað er mikil kynjaskipting starfa. Konur og karlar gegna ólíkum störfum og er…

Samloka í jólamatinn

Mannlíf Það er ofsögum sagt að ég skammist mín fyrir annað í okkar samfélagi, en ég fékk aulahroll í meira lagi þegar sjónvarpsstöðvarnar sögðu frá og birtu viðtöl við erlenda ferðamenn sem kusu að…

Sýnir á brautarstöð í Stokkhólmi

Mannlíf Harpa Dögg Kjartansdóttir opnaði nýlega einkasýninguna “som sammanklättrar i riktningar” sem staðsett er í sýningarrými úr gleri og stendur á miðjum lestarpallinum á lestarstöðinni Odenplan í…

Aron og Margrét vinsælustu nöfnin

Mannlíf Aron var vinsælasta eiginnafn nýfæddra drengja á árinu 2014 en þar á eftir Alexander og Viktor en Margrét vinsælasta stúlkunafnið en þar á eftir Anna og Emma. Þór var langvinsælasta annað…

Forsetinn fékk orðu

Mannlíf Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur verið sæmdur Walter J. Hickel orðunni, sem samtök fylkja og borga á Norðurslóðum, Northern Forum, sæmdu hann fyrir framlag til þróunar Northern…

Það er dýrt að vera öryrki

Samfélag „Það er rétt hjá Vigdísi Hauksdóttur að það kostar mikið fyrir vinnandi fólk að komast að og frá vinnustað,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson, starfandi formaður Sjálfsbjargar, um orð Vigdísar…

Nýjar íbúðir: Reykjavík er eftirbátur

Samfélag „Hlutfall nýrra íbúða var mjög mismunandi eftir sveitarfélögum, að jafnaði lægst í Reykjavík, en mun hærra t.d. í Kópavogi, Garðabæ og Mosfellsbæ,“ þetta er meðal þess sem kemur fram í…

Hátíðargleði gæludýranna

Mannlíf Jólahátíðin er tími gleði og samveru, en fyrir gæludýrin okkar getur þessi tími oft verið áskorun. Mikið breytt matarræði fyrir ferfætlingana okkar getur skapað þeim meiri vandamál en gleði.…

Andy Carroll: Celsea er í fallhættu

Mannlíf „Það er merkilegt að svo stórt félag og svo öfflugt lið skuli vera við botn deildarinnar,“ segir Andy Carroll, framherji West Ham um stöðu Chelsea. Englandsmeistararnir eru rétt ofan við…

Mesti vöxtur einkaneyslu síðan 2007

Mannlíf „Gríðarlegur vöxtur var í kortaveltu Íslendinga í nóvember sl., og hefur aukningin á milli ára ekki verið meiri síðan í ágúst á hinu mikla einkaneysluári 2007. Jafnframt var í fyrsta sinn…

Erlendir ferðamenn helmingur safnagesta

Mannlíf Helmingur gesta safna og skyldrar starfsemi árið 2014 var útlendingar. Hátt í níu af hverjum tíu erlendum ferðamönnum sem sækja söfn og sýningar heim meðan á dvöl þeirra stendur hér á landi…

Birigtta: Jón Gunnarsson er dóni

Samfélag „Ég þurfti að sitja við hliðina á honum í heilt ár og þurfti nánast að leita mér áfallahjálpar vegna dónaskapar hans enda er hann þekkur fyrir að tuddast áfram yfir allt og alla á þinginu,“…

Borgar Björk skatta á Íslandi?

Samfélag Alþingismaðurinn Jón Gunnarsson er ekki sáttur með Björk Guðmundsdóttur og spyr hvort hún borgi skatta á Íslandi. „Spyr sá sem ekki veit,“ skrifar Jón á Facebook. Sky birti viðtal við…

Bætifláki: Ég gerði mistök

Bætifláki Þingmaðurinn Ásmundur Friðriksson hefur borið í bætifláka fyrir sjálfan sig. Á Facebook skrifaði hann: „Það hefur tekist á í höfðinu á mér af hverju ég var ekki betur undirbúin í umræðuna…

Hörkuleikur á Anfield

Mannlíf Tekist verður á ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrsti leikurinn er klukkan hálf tvö í dag þegar Aston Villa og Arsenal mætast á Villa Park í Birrmingham. Ólíkt er fyrir liðunum komið. Með sigri…

17 prósenta hækkun á tveimur árum

Samfélag „Gera má ráð fyr­ir að upp­söfnuð hækk­un bóta líf­eyr­isþega verði 17,1% á ára­bil­inu 2014-2016, sem er um­tals­vert hærra en nem­ur upp­safnaðri hækk­un verðlags á sama tíma, sem er áætluð…

Ógæfa Manchester United magnast

Mannlíf Ekki er nóg að Manchester United hafi mistekist að komast áfram í Meistaradeildinni og verður að gera sér Evrópukeppnina að góðu. Nú bætist við að leikmönnum sem ekki geta leikið næstu…

Að vera maður líðandi stundar

Samfélag Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skrifar grein, í Fréttablaðið, þar sem hann svarar og finnur að grein Kára Stefánssonar frá því í gær. Hann kallar Kára toppara, mann sem telur…

Við sýnum feitum fordóma

Mannlíf Embætti landlæknis hefur gefið út skýrslu um viðhorf almennings til holdafars og aðgerða til að draga úr mismunun á grundvelli holdafars á Íslandi. Hún byggir á könnun sem var unnin í tengslum…

Belgingurinn á Bessastöðum

Samfélag Svavar Gestsson var ekki sáttur við ræðu Jóns Gunnarssonar alþingismann og söguskoðun hans um Icesave. Svavar skrifar á Facebook-síðuna sína. „Jón Gunnarsson alþingismaður var að ræða um…

Kári: Þeir standa hoknir í hnjánum

Samfélag Kári Stefánsson, læknir og forstjóri, tekur ákveðið til orða í grein sem hann skrifar ig birtist í Fréttablaðinu í dag. Í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni, og víðar, hefur Kári sagt að…