- Advertisement -

Efnisorð

Félagsmál

Börn sem bíða eftir öruggu húsnæði

Sanna Magdelena skrifaði: Í dag eru 216 barnafjölskyldur að bíða eftir félagslegu leiguhúsnæði hjá borginni. Það þýðir að aðstæður þeirra hafa verið metnar slæmar fjárhagslega- og félagslega

Hótanir Bjarna hafa ollið óbætanlegum skaða

Sigríður Jónsdóttir skrifaði: Það getur verið að ráðherrann hafi komið sínum lífeyrissparnaði á þurrt hjá Falson og félögum, hann þarf þá sennilega ekki að taka á sig þennan skell persónulega, en

Einu sinn braskarar – alltaf braskarar

Gunnar Smári skrifar: Leiðin að minna braski er félagslegur rekstur. Þið getið stappað fætinum endalaust fyrir framan braskarana, grátbeðið þá eða hótað; þeir verða alltaf braskarar áfram.

Samstaða með öryrkjum

Flestir vilja nefnilega geta séð sjálfum sér farborða, og ekki vera upp á aðra kominn. „Það er mér og því fólki sem ég er í forsvari fyrir gríðarlega mikilvægt að fá stuðning frá þessum öflugu

Enginn verði undir lágmarkslaunum

„Fjárhagsaðstoð til framfærslu er veitt þeim sem ekki geta séð sér farborða án aðstoðar. Eftir umræddar breytingar nemur grunnupphæð fjárhagsaðstoðarinnar allt að 207.709 kr. á mánuði fyrir

Alþingi bjó til „ömurlegt kerfi“

Við búum hreinlega við ömurlegt kerfi,“ segir formaður Öryrkjabandalagsins. „Þetta er skelfilegt…

Hvað er hægt að segja eftir lestur tveggja frétta í Fréttablaðinu, frétta sem sýna hvernig vilji Alþingis skaðar fólk sem á sér einskis ills von? Ekki má gera ráð fyrir að lögin séu einsog þau eru,…

Þorsteinn stígur á bremsuna

- félagsmálaráðherra kemur í veg fyrir að Íbúðalánasjóður selji ofan af um 300 fjölskyldum.

Íbúðalánasjóður vill selja hundruðir íbúða áður en þetta ár er á enda. Þorsteinn Víglundsson hefur stöðvað þessar áætlanir og vill að því fólki sem býr í íbúðum verði gert kleift að kaupa þær.…

Stærstu sveitafélögin krafin svara

Félagsmál Velferðarráðuneytið vill svör frá stærstu sveitafélögum landsins, um stöðu biðlista, eftir félagslegu húsnæði, og hvort sveitarfélögin fullnægi lögboðnu hlutverki sínu. Ráðuneytið vill…