- Advertisement -

Efnisorð

Dómsmál

Eru dómstólar ekki fyrir fólkið í landinu?

Eru dómstólarnir ekki fyrir fólkið í landinu? Eru þeir kannski bara hugsaðir fyrir stórfyrirtæki og yfirstéttina og lögmenn og dómara? Þannig spyr Jörgen Ingimar Hansson rekstrarverkfræðingur í

Geðdeildir taka ekki við veikum föngum

Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu: Veikt fólk í fangelsum getur orðið mjög hættulegt sér, samföngum og starfsfólki. Fangelsi landsins eru undirmönnuð, fagfólki hefur verið fækkað

Hefur Þórólfur löggjafarvald?

Varaþingmaðurinn Arnar Þór Jónsson, sem nú situr á Alþingi þar sem bæði formaður og þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, eru með veikir af Covid, hefur höfðað dómsmál gegn Þórólfi

HATURSORÐRÆÐAN

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar: Fjölskylduharmleikurinn, sem að baki býr, átti aldrei neitt erindi við almenning. Það hafa aðrir orðið til þess að bera hann á torg. Nú vill svo vel til,

Furðulegur dómur

Það er í raun óskiljanlegt að fjórir af fimm hæstaréttardómarar skuli synja honum um þetta. Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður skrifar: Hinn 23. júní s.l. hafnaði meirihluti Hæstaréttar

Öryrkjar leita til Landsdóms

„Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá dómi kröfum Öryrkjabandalagsins í máli okkar gegn Tryggingastofnun Ríkisins, vegna krónu á móti krónu skerðinga,“ segir heimasíðu Öryrkjabandalagsins.

Dómurinn hleypti úr sóttkví fjölda manns

Dómsvaldið brást okkur. Kári Stefánsson segir að afstaða Landsréttar í sóttvarnarmálinu hafi ekki verið beinlínis uppörvandi. „Málið var kært til hans og hann vísaði því frá vegna þess að þeir sem

Valdníðsla Svandísar heilbrigðisráðherra

Lögreglan hefur verið svo fjársvelt um langan tíma að öryggi fólks er hætta búin. Jón Magnússon skrifar: Það gerist sem betur fer ekki oft, að ráðherra í ríkisstjórn Íslands gerist sekur um

Fer Ólafur Þór Hauksson til Namibíu?

Namibíumenn eru með nákvæmlega sömu gögn og héraðssaksóknari fyrir framan og komnir miklu lengra með sína málsókn. Sigurjón Þórðarson skrifar: Sá óratími sem það tekur héraðssaksóknara að

Skipstjórinn er einn ábyrgur

Guðni Ölversson skrifar: Þetta er allt hið versta mál. Allir vita að skipstjóri er á skipi sínu eins og einvaldskonungur í ríki sínu upp úr miðöldum, Hann ræður og enginn hefur leyfi til að

Dómur: Öryrkjar lögðu Tryggingastofnun

...um skerðingu sérstakrar uppbótar til framfærslu vegna tekna, króna á móti krónu, hafi strítt gegn stjórnarskrá... obi.is: Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað algerlega frávísunarkröfu

„Glæpsamlegt og gjörsamlega siðspillt“

Svo berja menn bara í borðið eða öskra á fólk ef allt er ekki eftir þeirra höfði. Katrín Baldursdóttir skrifar: Samherji beitir sömu aðferðum og mörg önnur hnattvædd glæpafyrirtæki, sem

Kvartanir hjá Keflavíkurlöggunni

Guðni Ölversson skrifar: Það virðist ekki vera nóg að búið sé að taka ákvörðun um að flytja Ólaf Helga frá Keflavík til ráðuneytis í Reykjavík. Nú kvartar Alda Hrönn Jóhannsdóttir,

Svona framkoma viðheldur hræðslu fólks

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifaði: Maður var handtekinn fyrir að hringja á hjálp fyrir meðvitundarlausan vin sinn og sérsveitin kölluð til „vegna þess að hún var í nágrenninu.“ Ástæðan er

Dæmdur fyrir að eiga gervibyssu

„Eins og fram er komið játar ákærði innflutning á eftirlíkingum vopna. Skýringar hans á því hvers vegna hann hefði ekki gert grein fyrir þeim eru að engu hafandi,“ segir i dómi Landsréttar.

Ótrúlega grimmt sjónarspil

Kristinn Hrafnsson skrifaði: Það er þung upplifun að sitja á palli í réttarhöldum og horfa á Julian Assange í glerbúri, við hlið tveggja fangavarða að reyna af veikum mætti fylgjast með

Ástæðan er að Ísland er gerspillt

Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári. Í tilefni af 100 ára afmæli Hæstaréttar er hér súlurit yfir traust fólks til dómskerfisins í ýmsum löndum. Ekki var spurt um Ísland svo ég dró rauða

Að sanna sakleysi sitt

Stuðningsreikningur Miðjunnar er: 26-515 521009 Kt: 521009-2920. „13. janúar 2020. Það er snjór en ekki svo kalt. Að morgni 13. janúar árið 2011 var líka snjór og kalt,“ skrifar Sigurður G.

Lærðum ekki nóg af Geirfinnsmálinu

Almennt er t.d. talið að einangrunarvist yfir 14 daga teljist til pyntinga. Álfheiður Eymarsdóttir, varaþingmaður Pírata, hefur fengið svar við fyrirspurn um gæsluvarðhald og einangrun. Hún

En hvað borgaði útgerðin?

Hjá Heiðveigu Maríu Einarsdóttur, sjómanni og lögfræðingi, vöknuðu nokkrar spurningar eftir að hún hafði rennt yfir dóm Hæstaréttar þar sem rétturinn dæmdi tveimur útgerðum í vil, vegna veiðiréttar…

Bjarni Ben verður áfram í fréttaskjóli

Glitnir HoldCo, eða þeir sem þar starfa, hafa ákveðið að beita því sem þeir geta til að Bjarni Benediktsson geti áfram verið í fréttaskjóli. Héraðsdómur hafði kolfellt lögbannið sem Þórólfur…

Héraðsdómur hafnar valdníðslu sýslumanns

Bjarni verður í skjóli í eitt ár enn. Frelsi fjölmiðla er fórnað til þöggunnar.

Héraðsdómur hefur hafnað valdníðslu sýslumannsins í Reykjavík, Þórólfs Halldórssonar, gegn Stundinni. Öruggt er að málinu er samt ekki lokið. Glitnir HoldCo mun eflaust áfrýja dóminum til Hæstaréttar.…

Dómur: Lögreglustjórinn braut lög

Lögreglustjórinn í Reykjavík braut gegn jafnréttislögum og ríkinu ber þess vegna að borga 800 þúsund krónur í miskabætur. Kona, sem sótti um stöðu aðstoðaryfirlögregluþjóns, hjá lögreglustjóranum á…

Endurskoðendum vísað frá dómi

- dómarinn segir málið vanreifað og tók það ekki til dóms

Þessi „þögn“ leiddi síðan til þess að stefnandi vísaði í málflutningi til málsástæðna um brostnar forsendur og vanefndir, sem á engan hátt koma fram í stefnu.

Salmann Tamini og 365 lögðu Stofnun múslima

- meiðyrðamáli vísað frá vegna óglöggs málatilbúnaðar

„Málatilbúnaði stefnenda er svo áfátt að hann fullnægir ekki umræddum skýrleikakröfum laga um meðferð einkamála og er svo óglöggur að komið getur niður á vörnum stefndu. Verður því fallist á…

Hæstiréttur hafnar loftlínu

Dómsmál Hæstiréttur féllst  á sjónarmið landeigenda á Suðurnejum, sem vilja ekki loftlínu á löndum sínum. Landsnet sótti fast að fá að leggja loftlínu, en verður nú að fara að kröfu landeigenda og…

Á Íslandi eru allir í máli við alla

„Launamál Más Guðmundssonar er ákaflega klaufalegt mál,“ sagði Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni í gær, þegar talið barst að mál Más Guðmundssonar og…

Óskiljanlega hár málskostnaður

Dómsmál „Deilan um málskostnað Más Guðmundssonar seðlabankastjóra vegna málareksturs hans gegn Seðlabankanum út af kjörum sínum hefur einkum snúist um spurninguna hvort réttmætt hafi verið að bankinn…

Hvað gerir sérstakur saksóknari?

Dómsmál „Fyrri nokkru ákvað þáverandi bankaráðsformaður Seðlabanka Íslands í samráði við bankastjórann,að greiða bankastjóranum kostnað hans vegna málaferla sem hann fór í á hendur Seðlabankanum og…

Lögmenn hafa ruglast í ríminu

Dómsmál „...ýmsir lögmenn virðast nú hafa ruglast í ríminu og telja að dómarar í héraði eða Hæstarétti séu andstæðingar þeirra og megi beita hverjum ráðum sem vill til þess að koma á þá höggi. Þeir…

Fyrirtæki Samherja kærir dómara

Dómsmál Dótturfyrirtæki Samherja leggur fram kæru í dag á hendur Ingveldi Einarsdóttur hæstaréttardómara.  Ingveldur er kærð fyrir vanrækslu í starfi við veitingu úrskurðar um húsleit þegar hún veitti…

Sekir fá vægari refsingu

Dómsmál „Dómarar þurfa nú að fjalla um tvöfalt fleiri alvarleg sakamál en áður. Þá þurfa  dómarar að kveða upp úrskurði á rannsóknarstigi mála fimmfalt oftar en áður. Þrátt fyrir þessa miklu fjölgun…