- Advertisement -

Efnisorð

Byggðamál

Villi Birgis vill fínt hótel á Akranes

„Mitt mat er einfalt, við verðum að snúa vörn í sókn.“Vilhjálmur Birgisson. Byggðamál „Það dylst engum Akurnesingi að atvinnuástandið hér á Akranesi er engan veginn ásættanlegt enda höfum við

Hvert og eitt reikni sína eigin vísitölu

Marinó G. Njálsson skrifar: Það er oft vegna þess, að aukin áhersla hefur verið lögð á alls konar viðbótarþætti í nýju fjölbýlishúsum, eins og vandaða sameign, rúmgóðar geymslu sem fylgja íbúðum,

Vörn Vesturbyggðar í miðri sókn

Byggðamál Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar, spilar harðan varnarleik vegna fyrirætlana um að leggja niður sýslumannsembættið á Patreksfirði og að heilbrigðisstofnunin í bænum verði…

Ráðherra lofaði vissulega samráði

Byggðamál „Við áframhaldandi undirbúning sameiningarinnar verður haft samráð við heimamenn, jafnt starfsmenn sem sveitarstjórnarmenn. Að mati ráðherra er einnig mikilvægt að samráð haldi áfram að…

Stjórnarsinnar gegn Kristjáni Þór

Byggðamál „Ráðherra hefur fundað með hagsmunaaðilum, sveitarstjórnum og starfsfólki stofnana. Samráðið hefur falist í því að greina frá fyrirætlunum ráðherra og hlusta,“ segir Hjálmar Bogi Hafliðason,…

Sauðkræklingar vilja fá varðskip

Stefán Vagn Stefánsson, formaður byggðaráðs Skagafjarðar, og Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, hafa ræðst við um hvort eitt varðskipa Landhelgisgæslunnar fái heimahöfn á Sauðárkróki.…

Ísfirðingar vilja hluta af Fiskistofu

Byggðamál „Bæjarráð ítrekar mikilvægi þess að fjölga störfum Fiskistofu á Ísafirði og byggja enn frekar upp starfsemi Hafrannsóknastofnunar á Ísafirði vegna nálægðar við fiskimið og fiskeldi.…

Handaflsaðgerð ráðherra

Byggðamál „Svona handaflsaðgerð held ég að muni bitna á stofnuninni,“ sagði Sigmundur Ernir Rúnarsson, fyrrverandi alþingismaður og óformlegur sendiherra Akureyrar í Reykjavík, um áform Sigurðar Inga…