- Advertisement -

Efnisorð

Atvinnulíf

Skuggi yfir atvinnulífinu á Akranesi

Búið er að slátra möguleikum okkar á veiðum og vinnslu hvalaafurða á þessari vertíð með handónýtri og ólöglegri stjórnsýslu stjórnvalda.Vilhjálmur Birgisson. Vilhjálmur Birgisson, formaður SGS og

Hóta Bjarna verði veiðigjaldið hækkað

„Skatt­ar eru háir á Íslandi og frek­ari hækk­un er lík­leg til að draga úr þrótti at­vinnu­lífs­ins, auka til­hneig­ingu til að kom­ast hjá skött­un­um og á end­an­um að draga úr tekj­um

Fljúga með 3.000 tonn af fiski

Atvinnulíf Skúli Skúlason framkvæmdastjóri fraktflugfélagsins Bluebird Cargo segir fimmtán til tuttugu prósent af rekstri fyrirtækisins vera útflutningur á íslenskum sjávarafurðum til ýmissa staða í…

29 sinnum gjaldþrota á 7 árum

Atvinnulíf Sá einstaklingur, sem oftast hefur stjórnað fyrirtæki í gjaldþrot á síðustu sjö árum, hefur rekið 29 fyrirtæki í gjaldþrot á þeim tíma.  Á sjö árum, eða oftar en á þirggja mánaðafresti í…

Búið að flensa fyrsta hvalinn

Hvalveiðar Hvalur 9 kom með fyrstu langreyðina að landi, á þessari vertíð, í gær, 17. júní. Skessuhorn greinir frá þessu. Langreypin var 62 feta kýr sem veiddist djúpt vestur af landinu. „Hvalurinn…

Atvinnulífssýning á Bifröst

Atvinnulíf Sýning um íslenskt atvinnulíf hefur verið opnuð á Bifröst. Veitt er er innsýn í verðmætasköpun íslenskra fyrirtækja og starfsmenn þeirra rýna í framtíðina. Á sýningunni eru ýmis fyrirtæki á…

Nægt framboð af starfsfólki

Atvinjnulíf Nægt framboð er af starfsfólki en þó telja fjórtán prósent stjórnenda skort vera á starfsfólki, svipað og í síðustu könnunum. Skorts gætir einkum í iðnaði en enginn skortur er í verslun.…

Mesta aflaverðmætið í Reykjavík

Atvinnulíf Mestum aflaverðmætum var landað í Reykjavík á síðasta ári, eða fyrir 25,3 milljarða. Næst í röðinni komu Vestmannaeyjar með rúma 16 milljarða og Neskaupsstaður með 14,4 milljarða. Sú höfn…

Segist verða að fækka veiðiskipum

Atvinnulíf Stjórnendur Ísfélags Vestmannaeyja segja fyrirtækið verða að fækka veiðiskipum og auka hagræðingu á öllum sviðum fyrirtækisins. Ísfélagið segist þurfa að greiða hálfan annan…

Háskóli og útgerð taka höndum saman

 Atvinnulíf Háskólinn í Reykjavík og Landssamband íslenskra útvegsmanna hafa gert með sér samstarfssamning um að efla menntun og nýsköpun í sjávarútvegi. Samkvæmt  samningnum munu HR og LÍÚ meðal…

Álverið fékk Hvatningarverðlaunin

Samfélagið  „Stjórnendur fyrirtækisins hafa með eftirtektarverðum hætti breytt menningu fyrirtækisins svo bæði kynin eiga þar nú jafna möguleika til að starfsframa og þar er stuðlað að…

PCC óskar samþykkis byggingaráforma

Atvinnulíf Forráðamenn PCC hafa sent byggingafulltrúa Norðurþings umsókn þar sem óskað er samþykkis fyrirhugaðra byggingaáforma á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík. Með umsókninni skilaði…