Fréttir

Efling stefnir í verkfall

By Miðjan

May 20, 2015

Vinnumarkaður Mikill meirihlut félagsmanna Eflingar á almennum markaði, sem greiddu atkvæði um verkfallsboðun, samþykktu verkfall. 2.662 greiddu atkvæði, eða tæp þrjátíu prósent félagsmanna. 94 prósent þeirra samþykktu verkfallsboðun.

Tæp fimmtán prósent tóku þátt í atkvæðagreiðslu um verkfall á veitinga- og gistihúsum. Rúm nítíu prósent samþykktu verkfallsboðun.