Fréttir

Efling skrifaði undir við hjúkrunarheimili

By Miðjan

June 12, 2023

Sólveig Anna Jónsdóttir:

Á föstudaginn undirritaði samninganefnd Eflingar kjarasamning við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) vegna starfa Eflingarfélaga á hjúkrunarheimilum.Samningurinn fylgir fyrirmynd kjarasamnings við ríkið sem undirritaður var 30. maí, og fylgja honum sömu hækkanir. Ég þakka staðföstum félögum í samninganefnd Eflingar þrautseigjuna og dugnaðinn.