- Advertisement -

Ef þú borgar mér 52 þúsund

Þorvaldur Gylfason sagði frá:

Vinur minn einn, ítalskur forretningsmaður í Reykjavík, fékk heimsókn. Bláókunnugur maður birtist inni á gólfi í fyrirtækinu hans og sagði: Ef þú borgar mér 52 þúsund skal ég sjá til þess að fyrirtækið þitt lendi alltaf í efstu línu þegar menn gúgla þjónustu eins og þína. Vinurinn sagði: Heima hjá mér köllum við þetta denaro di protezione (protection money). Svo fórum við að tala um lambhúshettur. Góður dagur.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: