- Advertisement -

Erum föst í spilavítiskapítalisma

Gunnar Smári skrifar:

Stákarnir græða í kreppunni. Ástæðan er að Seðlabankinn dælir peningum inn í hagkerfið til að verja eignaverð og hlutabréf rjúka upp í verði, ekki vegna þess að rekstur fyrirtækjanna gangi betur eða hagkerfið í heild. Hvert hrun getur af sér nýja bólu. Við erum föst í spilavítiskapítalisma þar sem Seðlabankinn keyrir inn nýjan farm af spilapeningum svo vitleysan geti haldið áfram enn um sinn. Fyrir hverja krónu sem varið er í framfærslu þeirra sem verða undir kreppunni fara milljarðar til að halda áfram spilavíti hinna ríku. Hin sturluðu hafa tekið yfir


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: