Edda Falak elskar ekki Esju-ferðir.

Mannlíf

Edda Falak: „Kem aldrei aftur til Íslands, mörgum ykkar til mikillar gleði“

By Ritstjórn

May 19, 2022

Áhrifavaldurinn, einkaþj´álfarinn og hlaðvarpsstjórnandinn Edda Falak nýtur lífsins á Ítalíu þessa dagana. Svo gott hefur hún það í Rómarborg með kærstanum Kristjáni Helga að hún birti eftirarandi hótun á Instagram:

„Kem aldrei aftur til Íslands, mörgum ykkar til mikillar gleði.“

Ef marka má myndirnar sem Edda birti með færslunni virðist parið njóta sólarinnar og hinnar einstöku ítölsku mennningar.