- Advertisement -

„eða láta draga úr sér tenn­urn­ar“

Við sem sam­fé­lag getum gert svo miklu betur og boðið fólk vel­kom­ið.

Þór Saari skrifar:

Smá upplýsingar til þeirra sem halda að flóttamenn lifi hér lúxuslífi og séu þess valdandi að ekki séu til peningar í annað:
„Tannlæknaþjónusta sem hæl­is­leit­endur á Íslandi fá felst í tveimur val­kost­um. Ann­að­hvort taka verkja­lyf við tann­pínu eða láta draga úr sér tenn­urn­ar. Í und­an­tekn­ing­ar­til­vikum er gert við tennur í börnum þjá­ist þau af tann­pínu“ . . . „Vissir þú t.d. að stærstu flótta­manna­búðir í heim­inum eru í Kenía og Úganda og að fátæk­ustu ríki heims hýsa langstærstan hluta þeirra 65 milljón manna sem eru á flótta undan ham­förum, stríðs­á­tök­um, ofsóknum og fátækt? Við sem sam­fé­lag getum gert svo miklu betur og boðið fólk vel­kom­ið, sama hvaðan það kem­ur, hvaða tungu­mál það tal­ar, hvernig það lítur út.“ Takk Rauði kross og aðrir sjálfboðaliðar.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: