Samstöðin: Líklega verður met þeirra Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar aldrei slegið. Og vonandi ekki. Vonandi verða þeir um aldur og æfi dýrustu menn Íslandssögunnar. En reikningurinn heldur áfram að lengjast. Nú síðast bættust 270 milljarðar króna á reikning þeirra félaga. Og þið þurfið að borga.