Mynd: eyjar.net.

Greinar

Dýrkeypt kosningasvindl?

By Ritstjórn

November 22, 2021

Gunnar Tómasson: Kosningasvindl kann að fleyta sex einstaklingum á þing í trássi við lög og reglur. Ef svo fer, þá er Alþingi vanhæft til að mynda ríkisstjórn með hreint umboð skv. Stjórnarskrá Íslands.