- Advertisement -

Dökk súkkulaði avókadókaka

Ekki láta avókadó hræða þig, kremið er himneskt.

Fyrir alla sem elska súkkulaði kökur. Ekki láta avókadó hræða þig, kremið er himneskt.
Uppskrift
  • 3 bollar hveiti
    5 matsk dökkt súkkulaði kakó
    2 tsk lyftiduft
    2 tsk matarsódi
    1/4 tsk kosher salt
    1/4 bolli canola olía
    1 vel þroskað avókadó
    2 matsk ljóst edik
    2 tsk vanilla extract
    2 bollar sykur

Krem

  • 2 þroskaðir avókadó
    5 matsk dökkt súkkulaði kakó
    2 bollar flórsykur

Best er að byrja á að mauka avókadó í matvinnsluvél eða með töfrasprota. Fyrst fyrir kökuna og síðan fyrir kremið. Geymið til hliðar. Hita ofinin í 180 gráður.
Byrjaðu að blanda öllum þurrefnum saman í skál, nema sykurinn og setja svo til hliðar. Næst að hræra canola ólíu, avókadóið, vatnið, edikið og vanilla extract saman, þar til að blandan verður mjúk, bæta þá vatninu saman við og hræra vel saman, svo sykurinn,  Að því loknu,  blanda þessu vel við þurrefnin. Bakað í ca 30 mínútur. Gott er að stinga prjóni í til að ofbakana hana ekki. Ofnar eru mismunandi.

Krem
Blandið öllu vel saman með handþeytara þar til að það er orðið mjúkt og falleg áferð á kreminu. Ef þú vilt hafa krem líka á hliðinni, þá mælum við með tvöfaldri uppskrift af kreminu.

 

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: