- Advertisement -

Davíð Oddsson segir Truss á réttri leið

Davíð Oddsson, þá Seðlabankastjóri.

Fyrrum forsætisráðherrann og fyrrum Seðlabankastjórinn og nú ritstjórinn Davíð Oddsson efast ekki eitt einasta augnablik um að Liz Truss, forsætisráðherra Breta, sé á réttri leið með ákvörunum sínum í efnahagsmálum. Í leiðara Moggans í dag er þetta að finna:

Allt bend­ir til þess að hug­mynd­ir Truss for­sæt­is­ráðherra séu þýðing­ar­mikl­ar fyr­ir breska hag­kerfið og öfl­ug­an vöxt þess og því er mik­il­vægt að flokk­ur­inn gefi ekk­ert eft­ir og geti gengið vígreif­ur til kosn­inga, með efna­hags­leg­an ár­ang­ur í farteski sínu, þegar frú­in vill.

Margar merkast stofnanir og fræðimenn hafa varað við þeirri vegferð sem ríkisstjórn Truss er á. Ekki hefur verið vitað um marga sem hafa lýst yfir stuðningi við aðgerðirnar, þar til nú. Davíð Oddsson er kannski fyrstur til þess.

Þú gætir haft áhuga á þessum

-sme


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: