Stjórnmál

Dagur vill á þing

By Miðjan

October 25, 2024

Stjórnmál

Dagur B. Eggertsson óskar eftir öðru sæti á þeim lista Reykjavíkur þar sem Kristrún Frostadóttir verður í fyrsta sæti. Þetta kemur ekki á óvart.