Dagur B. Eggertsson. Vigdís sakar hann um að binda hendur næstu borgarstjórnar.

Fréttir

Dagur verður aðalgesturinn

By Miðjan

June 13, 2014

Sprengisandur Dagur B. Eggertsson, verðandi borgarstjóri í Reykjavík, verður aðalgestur þáttarins Sprengisandur á Bylgjunni á sunnudaginn kemur, 15. júní.

Daginn eftir, það er á mánudaginn, tekur hann við embætti borgarstjóra í Reykjavík, en það verður í annað sinn sem hann gegnir embættinu, en hann var borgarstjóri í 100 daga meirihlutanum á kjörtímabilinu 2006 til 2010.

Þá verður fréttaskýring um kennitöluflakk, hvað það kostar og hverjir skaðastmest.