Dagur B. Eggertsson, fráfarandi borgarstjóri, fer í embættiserindum til Dubai fyrstu daga desembermánaðar. Þá fer fram leiðtogafundur í loftlagsmálum.
Þegar Dagur fer verður réttur mánuður þar til hann hættir sem borgarstjóri og Einar Þorsteinsson Framsókn tekur við.
-sme