Mynd: Adam Nieścioruk/Unsplash.

Fréttir

Covid: Ísland ekki best í heimi

By Gunnar Smári Egilsson

August 03, 2020

Gunnar Smári skrifar: Til að meta aðra bylgju kórónafaraldursins er m.a. notað við hlutfall smita síðustu 14 daga af íbúafjölda. Hér er staðan í dag í Evrópu. Ég hef sett þetta yfir í samanburð við Ísland, það er hversu mörg smit eru í hverju landi eru í hlutfalli við smit á Íslandi síðustu 14 daga, eða 70 smit.

Hér fylgir svo heimildin, Evrópska smitsjúkdómastofnunin