„Ólafur Kr. Guðmundsson mættur í pontu. Hann sem sagði borgarstjóra í raun bera ábyrgð á því ofbeldi sem beindist að honum og bara verða ,,að taka því” þegar ráðist var að friðhelgi heimilis hans þar sem öryggi fjölskyldu hans var ógnað. Nú á líka að kjósa hann aftur inn í nefndir sem hann var tekinn úr enda umræðan búin að róast. Classy Sjálfstæðisflokkur,“ skrifar Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata, rétt í þessu.