Ólafur Þórarinsson:
Eigum við ekki að fara að endurskoða þau viðmið og skilyrði sem við setjum þessu fólki sem mokar til sín úr sjóðum almennings, sem þó eru sagðir tómir þegar kemur að því að sinna skylduverkum mannlegra gilda.
Trúlega allir sem ættu að leysa úr fáránlegum aðstæðum þessarar konu eru fólk sem telur sér sæma milljónir í mánaðarlaun vegna snilldar sinnar og ábyrgðar.
Eigum við ekki að fara að endurskoða þau viðmið og skilyrði sem við setjum þessu fólki sem mokar til sín úr sjóðum almennings, sem þó eru sagðir tómir þegar kemur að því að sinna skylduverkum mannlegra gilda. Burt með þetta sjálftökulið sem setur eigin auðsöfnun framar umönnun og skyldum gagnvart þeim sem ekki geta borið hönd fyrir höfuð sér.