Björn Leví skrifar þetta:
Úr siðareglum ráðherra (https://www.stjornarradid.is/rikisstjo…/sidareglur-radherra/)
„Ráðherrastarf (að jafnaði ásamt þingmennsku) telst fullt starf. Ráðherra gegnir ekki öðrum störfum á meðan. Sinni ráðherra öðrum tilfallandi verkefnum er honum óheimilt að þiggja greiðslur fyrir nema þær séu innan hóflegra marka og að fengnu samþykki forsætisráðuneytisins.“
Þú gætir haft áhuga á þessum
Og hann tilkynnir síðan: „Eitt stykki fyrirspurn á leiðinni.“
Gunnar Smári skrifar um sama mál: „Stjórn bankans óskaði sérstaklega eftir stjórnmálamanni sem getið var í Panamaskjölunum, taldi gott að alþjóðlegir skattsvikarar hefðu fleiri fulltrúa í stjórninni.“