Margrét Frímannsdóttir skrifaði í gær: „Í dag þegar ég horfi á herstöðvarandstæðinginn Katrínu og hugsa til þeirra viðbragða sem ég fékk frá stofnendum VG í þingflokki Alþíðubandalags við tillögu minni um að fulltrúi þingflokksins sækti fundi Nató. Brjálæðið og öskrin. Hefði verið gaman að mæla blóðþrýsting þeirra. Sofa þeir núna.“