Margrét Frímannsdóttir skrifaði í gær: „Í dag þegar ég horfi á herstöðvarandstæðinginn Katrínu og hugsa til þeirra viðbragða sem ég fékk frá stofnendum VG í þingflokki Alþíðubandalags við tillögu minni um að fulltrúi þingflokksins sækti fundi Nató. Brjálæðið og öskrin. Hefði verið gaman að mæla blóðþrýsting þeirra. Sofa þeir núna.“
Ritstjórn
Miðjan er vefur um stjórnmál, mannlíf og efnahagsmál, ritstjóri er Sigurjón M. Egilsson