- Advertisement -

Braggamálið komið til saksóknara

„Til þess að skera á skrípaleikinn í borgarstjórn Reykjavíkur ákvað ég að senda héraðssaksóknara erindi þar sem ég sendi honum skýrslu innri endurskoðunar um braggann. Kannski getur borgarstjórn frekar rætt öll hin aðkallandi verkefni sem bíða eins og td tillögu sósíalista um að verða við kröfum verkalýðshreyfingarinnar,“ segir Daníel Örn Arnarson, varaborgarfulltrúi Sósíalistaflokksins.

Í þessu augnabliki er tekist á um í borgarstjórn hvort send eigi braggamálið til saksóknara. En málinu hefur sem sagt þegar verið vísað þangað.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: