Stjórnmál

„Bráðavandi“ og „neyðarástand“ eftir langa stjórnarsetu Sjálfstæðisflokksins

By Miðjan

February 14, 2025

„Hreinskilni bera að virða. Það er heiðarlegt af þingmanninum að viðurkenna að eftir áralanga stjórnarsetu sjálfstæðisflokksins er allt í rúst. „Bráðavandi“ og „neyðarástand“ eins og þingmaður flokksins orðar það…“