- Advertisement -

Borgin styrkir fjölmiðil og bootcamp

Borgarráð samþykkti að að veita Með oddi og egg ehf. styrk að fjárhæð kr. 800.000 kr. fyrir útgáfu hverfablaðs Laugardals, Háaleitis og Bústaða og hverfablaðs Miðborgar og Hlíða.
Þá var einnig samþykkt að veita Félagi fagfólks í frítímaþjónustu styrk að fjárhæð kr. 750.000 vegna Bootcamp for Youth Workers.
Öðrum styrkumsóknum hafnaði borgarráð.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: