Skipulags og samgönguráð Reykjavíkur hafnaði beiðni um að allt að 23 prósent íbúða í Tryggvagötu 13 verði hótelíbúðir.
Hildigunnur Haraldsdóttur óskaði eftir breytingum á skipulagi í þessa veru.
Breytingarnar fólu í sér að heimilt væri að nota allt að 1.048.8 fm. Íbúðarhúsnæðis, eða allt að 23 prósent af heimilu byggingarmagni ofan jarðar á lóð tímabundið sem hótelíbúðir, samkvæmt tillögu ódags.
Þessu var hafnað.