- Advertisement -

Borgarfulltrúi auðvaldsflokksins í sjokki

Gunnar Smári skrifar:

Borgarfulltrúi auðvaldsflokksins í sjokki yfir verðfalli á lúxus- og túristaíbúðum og tillögum sósíaalista um að þessar íbúðir verða í notar fyrir fólk í húsnæðisvanda. Þeir auðvaldssinnar sem eru þegar lentir í sjokki munu líklega leysast upp eftir nokkrar vikur þegar 50 þúsund plús verða orðin atvinnulaus og þegar samdráttur í ferðaþjónustu mun fella húsnæðisverðs með offramboði. Sósíalistar virðast vera eini stjórnmálaflokkurinn sem getur horfst í auga við kreppuna og komið með tillögur um að nýta ástandið til að byggja upp skárra samfélag. Aðrir flokkar eru ýmist í sjokki eða fullar af innistæðulausri óskhyggju um að hægt sé að komast í gegnum kreppuna án áfalla eða endurskoðun hugmynda og aðferða.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: