Gunnar Smári skrifar:
Hér stendur: „Seðlabankinn taldi tvennt skýra þetta gat. Annars vegar skuldajafnanir innan Samherjasamstæðunnar og hins vegar greiðslur upp á einn og hálfan milljarð til þriðja aðila, inn á persónulegan gjaldeyrisreikning erlendis. Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja sagði í skýrslutöku í morgun, spurður út í þetta, að Axel hf. hefði skuldað sér persónulega fjármuni.“
Ég vil fá nánari skýringar á þessu. Var eitthvað aflandsfyrirtæki, sem geymir falda sjóði Samherja, að leggja 1.500 m.kr. inn á persónulegan reikning Þorsteins Más forstjóra og eigenda?
Þú gætir haft áhuga á þessum