Þá er bomban fallin á Ísland. Þingmenn og ráðherrar deila ekki kjörum með „þegnum“ sínum. Fólk mun rísa upp gegn misskiptingunni. Svona eru launahækkanir þeirra:
- 85,000 – Óbreyttir þingmenn
- 141,000- Forseti þingsins
- 141.000 – Ráðherrar
- 156.000- Forsætisráðherra
- 127.000 – Formenn flokka án ráðherrastóls
Fólk verður að láta það skiljast að þetta gengur ekki svona. Fólkið sem hefur gjörsamlega misst tökin á stjórn efnahagsmála fái margfaldar hækkanir á við aðra.
Þau hafa ekki bitið úr nálinni með þetta. Þessi mismunin gengur ekki. Engar prósentutöluhækkanir.
-sme