Björt Ólafsdóttir: „Þá væri nú ráð að breyta kerfinu. En nei það kemur aldrei frá D VG eða B.“

Fréttir

Björt og þjóðgarðsvörður loka Silfru

By Miðjan

March 10, 2017

„Fréttir af enn einu andlátinu við Silfru er þyngri en tárum tekur. Ég, ásamt þjóðgarðsverði og öðrum stofnunum, hef ákveðið að loka svæðinu og láta gera útekt og áætlun um öryggi þeirra ferðamanna sem hana sækja,“ skrifar Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra á Facebook rétt í þessu.

Banda­ríkjamaður á sjö­tugs­aldri lést þegar hann var að snorka í Silfru á Þing­völl­um síðdeg­is í dag. Hann var flutt­ur með þyrlu frá Land­helg­is­gæsl­unni á Land­spít­al­ann þar sem lækn­ar úr­sk­urðuðu hann lát­inn.