Skjáskot: Víglínan.

Stjórnmál

Bjarni vill fá afsökun í Þorvaldarmálinu

By Miðjan

June 18, 2020

Alþingi / Bjarni Benediktsson sagði á Alþingi, rétt í þessu, að ályktun prófessora í Þorvaldarmálinu, sýni að prófessorarnir hafi falli á prófinu. Þeir gagnrýndu af hörku pólitísk afskipti Bjarna. Hann segist enn ekki hafa verið beðinn afsökunar frá þeim stóðu að fyrirhugaðri ráðningu Þorvaldar Gylfasonar að samnorræna efnahagsritinu.