Gunnar Smári skrifar:
Þegar Bjarni Benediktsson komst yfir fjármálaráðuneytið vorið 2013 stöðvaði hann rannsóknir á hrunglæpunum með því að skrúfa fyrir fjárveitingar til sérstaks saksóknara. Embættið stóð frammi fyrir að geta varla klárað þau mál sem þegar hafði verið lagt af stað með en alls ekki byrjað rannsóknir á nýjum málum. Nú er Bjarni að skrúfa niður rannsókn á skattsvikum, mútum og peningaþvætti Samherja. Þetta kom í raun fram í samtali við héraðssaksóknar í Kveik í vikunni.
Ekki kjósa auðvaldið. eða flokkana sem styður það til valda. Kjósið auðvaldið burt og almenning inn.