Það fauk Bjarna Benediktsson á Alþingi rétt í þessu. Stjórnarandstæðinga sækja að honum vegna rannsóknar Samherjamálsins. Þingmenn leggja þann skilning í orð Bjarna að hann einn og sér ráði hvort peningar fáist til nauðsynlega rannsókna. Meiri þvælan sem kemur fram á þessum fundi
Það fauk Bjarna Benediktsson á Alþingi rétt í þessu. Stjórnarandstæðinga sækja að honum vegna rannsóknar Samherjamálsins. Þingmenn leggja þann skilning í orð Bjarna að hann einn og sér ráði hvort peningar fáist til nauðsynlega rannsókna.
„Varðandi beiðni héraðssaksóknara um aukna fjárveitingu vegna álags fer hún í farveg. Við teljum að ef um er að ræða ófyrirséð aukið álag sem ekki er hægt að bregðast við með öðrum hætti sé hægt að fara í varasjóði sem eru til staðar. En ég hef engar áhyggjur af því að það embætti verði ekki fullfjármagnað til að sinna almennt þeim verkefnum sem því er falið,“ sagði Bjarni fyrr í dag. Það er ekki síst vegna þessara orða Bjarna sem allt varð vitlaust.
Þorsteinn Víglundsson benti á hið augljóslega, það er að það fauk í Bjarna.
Helga Vala virðist eiga auðvelt með að raska ró Bjarna. Og hans fólks. Átökin í þingsalnum eru mikil.