Fréttir

Bjarni og bankasýslan hentu 2.250 milljónum króna út um gluggann

By Miðjan

November 14, 2022

Þótt skýrsla ríkisendurskoðunar taki enga afstöðu til þess hvort lög hafi verið brotin við söluna á Íslandsbanka er augljóst af atburðalýsingum í skýrslunni að Bankasýslan og fjármálaráðuneytið tóku hagsmuni erlendra brasksjóð fram yfir almannahag. Þrátt fyrir mikla eftirspurn eftir bréfunum var sölugengið lækkað til að gleðja hina erlendu sjóði. Sem þökkuðu fyrir sig og innleystu mikinn hagnað þegar þeir seldu bréfin stuttu síðar.

Sjá meira hér.