Greinar

Bjarni notar gamalt trix Davíðs

By Miðjan

February 02, 2021

„Við erum að leit­ast við að bank­inn fari í dreifða eign við söl­una.“

Þetta er helsta innihald Moggafréttar um Bjarna Benediktsson og planið hans að drífa Íslandsbanka yfir til fjárfesta fyrir kosningar. Til mikils er að vinna.

Davíð Oddsson sagði þetta sama fyrir einkavæðingu bankanna á sínum tíma. Allir muna hvað varð.