Fréttir

Bjarni kveikti sjálfur á tímasprengjunni sem hann réttir nú almenningi

By Miðjan

October 22, 2022

Samstöðin: Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins var meðal þeirra þingmanna sem samþykktu lög um Íbúðalánasjóð í maí 2005 sem voru í raun tímasprengja. Það var fyrirséð og á það bent að lögin gætu valdið því tugir milljarðar króna féllu á almenning. Samt samþykkti Bjarni lögin. Og afhendir nú almenning reikninginn upp á 47 milljarða króna í besta falli en 400 milljarða króna ef illa fer.

Sjá nánar hér: