Stjórnmál

Bjarni, hvað með heimilin?

By Miðjan

May 15, 2020

Karl Gauti Hjaltason Miðflokki hefur lagt þessar spurningar fyrir Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra:

Bjarni hefur áður sagt, eins og Miðjan hefur greint frá, að engin hætta sé framundan varðandi verðbólgu:

„Ég vek líka athygli á því vegna umræðunnar um verðtryggð lán að hafi menn raunverulegar áhyggjur af því að verðbólga sé á leiðinni ættu menn ekki að gleyma því að ræða um stöðu þeirra sem hafa tekið óverðtryggð lán í stórauknum mæli á undanförnum árum vegna þess að þeirra greiðslubyrði um hver mánaðamót mun hækka miklu meira en hinna sem hafa verðtryggð lán og njóta í raun og veru skjóls af henni.“

Nú er sjá hvaða svör þingmaður Miðflokksins fær við sínum spurningum.