- Advertisement -

Bjarni hefur engar málsbætur

Björn Leví Gunnarsson.

„Þetta er mjög kald­hæðnis­legt vegna þess að flokk­ur­inn sem legg­ur fram fjár­laga­frum­varpið tönnlast ít­rekað á fras­an­um „en eng­in lög voru brot­in“. Það er því ekki skrítið að ráðherra móðgist og hlaupi á dyr þegar hann veit upp á sig sök­ina, enda hef­ur hann eng­ar máls­bæt­ur og get­ur því ekki gert neitt annað en að flýja. Svo sit­ur þjóðin uppi með gölluð ógagn­sæ fjár­lög, þökk sé meiri­hluta Alþing­is sem sinn­ir ekki vinn­unni sinni og er greini­lega slétt sama þó lög­um um op­in­ber fjár­mál sé ekki fylgt,“ þetta er niðurlag greinar Björns Leví Gunnarsson í Mogganum í dag.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: