- Advertisement -

Bjarni fundar með álverunum

Bjarni Benediktsson upplýsti á Alþingi, rétt í þessu, að hann hafi fundað með forsvarsfólki álversins í Straumsvík. Fundaði var af vilja álversfólksins. Hann segist ekki geta beitt sér gegn Landsvirkjun  til að knýja um lægra raforkuverð.

Samt hefur hann talað við Hörð Ágústsson, forstjóra Landsvirkjunar,  um málið.

Bjarni sagðist hafa áhyggjur af orkufrekum iðnaði. Hann og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir hafi heimsótt öll álverin og önnur fyrirtæki. Bjarni segir alla hafa áhyggjur af stöðu sinni.

–sme

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: