- Advertisement -

Bjarni er á slóðum Donald J. Trump

Gunnar Smári skrifar:

Katrín er á slóðum Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu (59%), vel á eftir Angelu Merkel, kanslara Þýskalands (68%) og Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja Sjálands (87%). Bjarni er á slóðum Donald J. Trump, forseta Bandaríkjanna (43%). Öll þessi hafa hækkað í áliti vegna kórónafaraldurins, nema Trump. Og það er ólíklegt annað en þau lækki aftur á næstu mánuðum, nema kannski Trump. Hann er sérkapítuli.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: