Skjáskot: Biitð.

Stjórnmál

Bjarni boðar hörku í makrílmálinu

By Miðjan

April 14, 2020

Bjarni boðar hörku vegna makrílsmálsins

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði á Alþingi, rétt í þessu, að fari svo að útgerðirnar hafi betur gegn ríkinu vegna makrílsmálsins, mun almenningur eða ríkissjóður aldrei greiða bæturnar.

„Þær verða sóttar til greinarinnar sjálfrar,“ sagði Bjarni. Hann sýndi stórútgerðunum að þeim verði mætti af mikill hörku.

-sme