- Advertisement -

Snilld Bjarna Benediktssonar

Sveinn Andri Sveinsson lögmaður skrifaði:

Formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins kom fram með glænýja kenningu í afbrotafræði þegar hann sagði rót Samherjamálsins liggja í veiku og spilltu stjórnkerfi í Namibíu. „Það virðist vera ein­hvers kon­ar rót alls þess sem við erum að sjá flett ofan.“
Samkvæmt þessari snilld er rót íkveikju ekki pyrromanía heldur sá vandi að fólk skuli búa í eldfimum húsum.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: