Á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun bárust Evrópumálin á góma í samtali við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Guðmund Steingrímsson. Þingsályktunartillaga Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra var rædd. Hanna Birna sagði málið nú í höndum þingsins en Guðmundur sagðist falla á biðleik, svæfa málið meðan ríkisstjórnin er vi- völd. „Það getur orðið löng bið,“ skaut Hanna Birna inn í.
Átján þúsund og fimm hundruð
Á síðustu fjórum vikum lásu 18.500 Miðjuna.