Gunnar Smári skrifar:
Þetta telur öfgahægrið í Sjálfstæðisflokknum stærsta afrek ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, að lama skattrannsóknir eftir að hafa veikt fjármálaeftirlitið. Næst er það samkeppniseftirlitið. Það er ekkert lát á gagnbyltingu hinna ríku, sem gengur út að mylja niður varnir samfélagsins gagnvart auðvaldinu og færa eftirlitslausum stórkapítalistum öll völd.Innan Sjálfstæðisflokksins er einhugur um að halda þessu stjórnarsamstarfi áfram. Besta ríkisstjórn ever, segir fólkið í Valhöll.
Sjá hér grein ritstjóra Kjarnans.