Fréttir

Berja á þriðja aðila með verkföllum

By Miðjan

May 13, 2014

Pétur H. Blöndal alþingismaður Sjálfstæðisflokks sagði á Alþingi í morgun að þeir uppskeri hæstu launin sem geta beint verkfallsrétti gegn þriðja aðila.