Stjórnmál

Beint flug til Búdapest

By Miðjan

January 13, 2016

Neytendur Turisti.is segir frá að eitt stærsta lággjaldaflugfélag Evrópu muni auka umsvif sín verulega hér á landi í ár með flugi til tveggja nýrra áfangastaða.

„Framboð á flugi héðan til A-Evrópu hefur ávallt verið mjög takmarkað og til að mynda flýgur Icelandair ekki til neinnar borgar sem áður var austan við járntjald. Vélar WOW fljúga hins vegar til höfuðstaða Póllands og Litháen,“ segir á turisti.is, sjá hér.