- Advertisement -

Beinir spjótunum að Bjarna og Katrínu

„Yfirvöld hafa lokað fyrirtækinu hjá mér. Þetta var gott fyrirtæki, með frábæra sögu og í blússandi rekstri. Hvers vegna fær til dæmis leigufélagið að vera með algjörlega frítt spil? Af hverju er það ekki skyldað til að taka líka á sig byrðarnar? Það er erfitt að horfa fram á að þurfa að búast við því að fyrirtækið endi í höndum á einhverjum vildarvinum leigusalans ef ekkert breytist á næstunni.“

Þetta segir Þórður Ágústsson, eigandi skemmtistaðarins b5 í Bankastræti, í Mogganum í dag. Þórður hefur sagt öllu starfsfólki upp störfum.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: