Árni Magnússon, fyrrverandi ráðherra, bendir á og skrifar:
Það er þetta með tvískinnunginn. Við ömurlegar aðstæður þræla börn, svo framleiða megi batterí með kolum og olíu, í því skyni að við getum talið okkur trú um að við séum umhverfisvæn þegar við förum á fínu bílunum okkar milli staða. Ég held mig klárlega við diesel að sinni.
Þú gætir haft áhuga á þessum